

Villuleit
Í Nálu segir frá riddara sem heitir Hugumstór, hann er vígreifur og sigursæll – svo mjög að það endar með því að hann stendur einn eftir....
Hér á síðunni eru skemmtileg Nálu-verkefni sem ætluð eru börnum í leikskólum og yngri bekkjum grunnskóla.
Prentið verkefnin út
og leyfið krökkunum að spreyta sig!